4. Halloween fréttin!
Jæja, aldrei er góð vísa of oft kveðin. Halloween ball verður haldið í Félagsheimilinu á Flateyri á Föstudaginn. Ballið byrjar klukkan 20:00 og kostar 500kr inn fyrir þá sem eru í búning en heilar 700 krónur fyrir hina. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir 3 flottustu búningana! Brjálað stuð verður á ballinu þar sem Klikkhausarnir starta ballinu og spila til 20:30 og þá tekur Elín Sveinsdóttir við ásamt Hrúðukörlunum. Ekki fylgir sögunni hvort Elín verði þakin hrúðukörlum, en það verður bara að koma í ljós á föstudaginn.
Rúta fer frá Ísafirði yfir á Flateyri. En kosnaður í hana verður einhver en það kemur í ljós seinna í vikunni nákvæmlega hversu mikið það er.
Hvet alla til að mæta í grímubúning. TaTa.
Rúta fer frá Ísafirði yfir á Flateyri. En kosnaður í hana verður einhver en það kemur í ljós seinna í vikunni nákvæmlega hversu mikið það er.
Hvet alla til að mæta í grímubúning. TaTa.