Opnunarhátíð Félagsmiðstöðvar Ísafjarðarbæjar

Félagmiðsöð Ísafjarðarbæjar hefur nú flutt starfsemi sína í glæsilega aðstöðu í húsnæði Sundhallar Ísafjarðar. Um 300 manns voru við opnunarhátíð félagsmiðstövarinnar í gær og skoðuðu nýju aðstöðuna. Myndir af opnunarhátíðinni má finna í myndaalbúmi á tenglum hér til vinstri.

Skrifaðu þitt álit:
Úr myndasafni