Gettu Betur

Í vetur ætlum við að koma af stað stórri Getu Betur keppni. Þið parið ykkur saman í 3 manna lið og komið og skráið ykkur hjá Helgu Lind. Skráningafrestur rennur út á þriðjudaginn 11.nóvember klukkan 18:00. Fyrsta keppnin verður haldin á miðvikudagskvöldið í Djúpinu klukkan 20:00. Mikið fjör mikið gaman. Endilega að skrá sig. Þaft allt ekki að vera brjálaður nörd til  að geta tekið þátt í gettu betur 8-).

Djúpið verður lokað bæði fimmtudag og föstudag frá 16:00 - 18:00. 7.bekkur fær að vera hérna og leika sér í friði á fimmtudeginum og Lufsufundur á föstudeginum.

Tíhí. Sjáumst!

Úr myndasafni