Opnunarhátíđ Félagsmiđstöđvar Ísafjarđarbćjar

Félagmiđsöđ Ísafjarđarbćjar hefur nú flutt starfsemi sína í glćsilega ađstöđu í húsnćđi Sundhallar Ísafjarđar. Um 300 manns voru viđ opnunarhátíđ félagsmiđstövarinnar í gćr og skođuđu nýju ađstöđuna....

Siggi Vicius á söngkeppni Samfés

Sigurđur Erling Pétursson, sem einnig ţekktur sem ,,Siggi Vicius" eftir pönkaranum frćga Sid, átti frábćra innkomu á söngkeppni Samfés laugardaginn 5. mars. Ţar söng hann lagiđ ,,Twist And Shout" sem sigrađi undankeppnirnar tvćr sem haldnar voru á Ísafirđi og Hólmavík....

Xenophobia á Samfés hátíđinni

Hljómsveitin Xenophobia á Samfés balli
Hljómsveitin Xenophobia á Samfés balli
« 1 af 5 »
Hljómsveitin Xenophobia vakti mikla athygli á stóra Samfés ballinu. Hljómsveitin fékk hálftíma á sviđi og lék ţar á međal talsvert af frumsömdu efni viđ góđar undirtetir nokkur ţúsund ungmenna sem voru viđstaddir hátíđina....

Samfés hátíđ

Samfés hátíđ
Samfés hátíđ
Helgina 3.-5. mars var hin árlega Samfés hátíđ haldin í Reykjavík. Mikiđ var um ađ vera á ţessari hátíđ og má m.a. nefna rsaball međ mörgum ţekktustu hljómsveitum landsins, söngkeppni Samfés, Billiardmót og margt fleira. Félagsmiđstöđin á Ísafirđi átti tvö atriđi á ţessari hátíđ ţar sem hljómsveitin Xenophobia spilađi á stóra ballinu og Sigurđ Erling Pétursson, sigurvegari söngkeppni Vestjarđa tók ţátt í söngkeppni Samfés....

Söngkepni Vestfjarđa

Söngkeppni vestfjarđa á Hólmavík
Söngkeppni vestfjarđa á Hólmavík
Ísfirđingar fjölmenntu á söngkeppni vestfjarđa ţar sem ţrjú atriđi frá Félagsmiđstöđ Ísafjarđarbćjar tóku ţátt....

Fréttasafn

Úr myndasafni