Halloween ball á Flateyri!

Á föstudaginn (14. nóv) er öllum félagsmiðstöðvunum boðið á Halloween ball á Flateyri.

Við ætlum auðvitað að fjölmenna og förum héðan með rútu. Tímasetning er ekki alveg komin á hreint en ég set hana hér inn um leið og ég veit meira :)

Allir að finna sér búning :)

Ástráður heimsótti okkur síðasta föstudag, við góðar undirtektir. Fræðslan var að mér skilst mjög góð og á léttu nótunum eftir því sem við á :) Þökkum Ástráði - Félagi læknanema kærlega fyrir komuna, hér er heimasíðan þeirra.

Sjáumst í kvöld :)
Kv. Daðey

Úr myndasafni